Líðan í Álfhólsskóla

Í dag fórum við til Rakelar námsráðgjafa Álfhólsskóla og tókum viðtal við hana um almenna líðan í Álfhólsskóla.

“Mér finnst eins og  líðan sé almennt góð, en ég veit auðvitað ekki hvernig nemendum líður en upplifi góðan skólabrag.” Segir Rakel.

Henni finnst vináttumál Álfhólsskóla fín og sagði að þau eru almennt góð.

Við spurðum Rakel ef hún gætir breytt einhverju varðandi vináttumálin í Álfhólsskóla, hvernig myndi hún gera það?

„Ef það er einhver nemandi sem á ekki vini myndi ég vilja breyta því með því að hjálpa honum að eignast vini á einhvern hátt.“

– Heiðrún Una og Dagbjört María

Færðu inn athugasemd