Líðan nemanda á covid tímum


Við tókum viðtal við Ásgeir nemanda í 9 E.Ó um covid reglurnar.

Hvernig leið þér að hafa númeruð sæti hafði það áhrif á þig?

Já, það var hræðilegt að því ég gat ekki setið með vinnum og sem ég vann með venjulega.

Hvernig fannst þér að hafa grímur í skólanum? 

Mér fannst það vera erfitt að anda og óþægilegt.

Hversu mikilvægt fannst þér að nota spritt?

Mér finnst það ekki mjög mikilvægt en ég notaði spritt til að dreifa ekki sýklum.

Hvernig hafa þessar covid reglur haft áhrif þig? Útskýrðu.

Mér fannst Covid reglurnar hræðilegar þegar við þurftum að vera með bekknum allan daginn nota grímur og líka hræðilegt að vera í númeruðum sætum.

Líður þér betur eftir að reglurnar eru ekki eins harðar og þær voru. Af hverju?

Já, mér líður betur af því að ég get verið með öllum bekkjunum ég get labbað um í matsalnum og valið mitt eigið sæti.

Færðu inn athugasemd