Okkur líður vel

Í dag eru vináttudagar í Álfhólsskóla. Við ákváðum því að heyra í nokkrum nemendum á miðstigi og kanna hvað þeir væru að gera og hvernig þeim liði í skólanum. Hér má sjá stutt myndband um það.

Nemendur voru hressir og þeim líður vel í skólanum,

Elena og Emilía.

Færðu inn athugasemd