Spjaldtölvurnar heilla

Á miðvikudagsmorgun tókum við viðtal við Þórdísi, Ylfu, Erlu, Særúnu og Jessicu, sem eru nemendur í 5. bekk.

Spenntar fyrir spjaldtölvunum

Við spurðum hvernig þeim fannst um skólann og þær sögðust finnast skólinn betri og stærri en Digranesskólinn. Þær voru sérstaklega spenntar fyrir spjaldtölvunum. 

Við spurðum þær hvað þeim finnst um matinn og þær sögðust finnast maturinn ekkert vera það vinsæll hjá 5 bekkingum, sérstaklega ekki fiskurinn.

„Það er alltaf fiskur”

En kjúklingurinn fannst þeim góður, sögðu þær í endanum.

Við spurðum líka hver væri uppáhalds kennarinn þeirra og þær sögðu að Abbý og Anna væru í uppáhaldið hjá þeim. 

„Anna og Abbý”

– Lotta, Orsen og Sigríður

Færðu inn athugasemd