„Það fer ekkert nám fram ef nemendum líður illa”.

Námsráðgjafa Álfhólsskóla, Möllu Rós finnst mikilvægt að unnið sé með líðan nemenda í skólanum okkar. Líði krökkum illa þarf að bregðast við, leita lausna í sameiningu og komast að rót vandans.

 

Áhrif Covid

„Covid hefur haft mikil áhrif á nemendur” segir Malla Rós og talar m.a. um aukinn félagskvíða og kvíða almennt í því samhengi. „Það er mjög mikilvægt að hlúa að andlegri heilsu allra nemenda – og það er ekki síður mikilvægt að vinna í forvörnum þegar kemur að henni!“

Daniel, Andri og Sigurður

Færðu inn athugasemd