Við tókum viðtal við tvo nemendur úr níunda bekk um vináttu í skólanum. Báðir nemendurnir fannst hún bara fín og skárri en hún hefur verið áður hjá flestum þegar við spurðum um hvernig vináttan væri í Álfhólsskóla.
Það er samt einhver óvinátta milli nemenda en ekki mikil. Okkur finnst að hún sé bara fín á milli flestra nemenda en það eru alltaf einhverjir sem eru pirraðir út í hvern annan.

Við höldum að flestum finnist hún bara góð. Þegar það er einhver óvinátta þá er það oftast bara einhver smá stríðni en vandamálið leystist samt oftast á endanum, það er sjaldgæft að vandamálinn á milli nemenda leysast ekki og verði að einhverju miklu vandamáli.
– Daníel, Níels og Vuk