Við tókum viðtal við 13 nemendur í Álfhólsskóla og spurðum þá í hvaða menntaskóla þeir ætluðu í eftir grunnskólann. Niðustaðan var sú að flestir vildu fara í Tækniskólann og fæstir völdu Menntaskólann við Sund og Framhaldsskólann á Laugarvatni.
Hvaða menntaskóla vildu nemendur Álfhólsskóla helst fara í?

Nákvæmar niðurstöður eru þessar. Sex nemendur vildu fara í Tækniskólan, tveir nemendur vildu fara í Menntaskólann í Kópavogi, tveir nemendur vildu fara í Menntaskólann í Reykjavík, tveir nemendur vildu fara í Fjölbrautarskólann í Garðabæ, einn nemandi vildi fara í Menntaskólann við Sund og einn nemandi vildi fara í Framhaldsskólann á Laugarvatni.
Augljóst var að vinsælasti menntaskólinn er Tækniskólinn!
Gabríel, Arnór, Bjarni og Björgvin.