Covid í fyrsta bekk!

við fórum yfir í digranes skóla til að taka viðtöl við fyrsta bekk og sjá hvað þeim finnst um covid 19.

Við ræddum við Rósu og Benna í fyrsta bekk.

Rósa talaði aðalega um að lífið væri búið breytast smá henni þótti ekki gaman að nota grímur. Það sem henni fannst búið að breytast mest var að mamma var komin með gullt hár.

Hann Benni talaði líka mjög mikið um hatur sitt á grímum og fannst það mjög sárt að hann mæti ekki fara í bíó. En verst fannst honum að mamma hans smitaðist af covid.

Grein eftir Dag Ingason/Halldór Ólafsson/Brynjar Gúðrúnarson

Færðu inn athugasemd