Við töluðum við nemendur á bæði unglinga- og miðstiginu og kennara. Við spurðum þá hvaða áhrif covid hafði á vinahópinn þeirra.

Viðtal við Nam frá 9BB
Við spurðum Nam hvaða áhrif það hafði á hann að meiga ekki hitta vini sína í covid?
Hann svaraði að honum leið ekki cool.
- Við spurðum Nam hvort vinahópurinn hans hafi breyst eftir covid?
Nam sagði að hann hann hafi hætt að hanga með Bjarna og hann er bara að hanga með Emil.
- Við spurðum Nam hvort hann þekkti eitthvern náinn sem hefði fengið covid?
Nam svaraði “Pabbi hans Emils, pabbi vinkonu Emils.”
Viðtal við Kristján í 5. bekk
- Við spurðum Kristján hvaða áhrif það hafði á hann að mega ekki hitta vini sína í covid?
Hann svaraði að það hafði vond áhrif á hann.
- Við spurðum Kristján hvort vinahópurinn hans breyttist eftir covid?
Hann svaraði nei.
- Við spurðum Kristján hvort hann þekkti
- Við spurðum Eirík hvort hann þekkti eitthvern náinn sem hefði fengið covid?
Hann þekkir engan sem er með covid.
Viðtal við Eirík enskukennara.
- Við spurðum Eirík hvaða áhrif það hafði á hann að mega ekki hitta vini sína í covid?
Hann svaraði ”Mjög lítil”
- Við spurðum Eirík hvort vinahópurinn hans hafi breyst eftir covid?
Já töluvert sagði hann Eiríkur.
- Við spurðum Eirík hvort hann þekkti eitthvern náinn sem hefði fengið covid?
Ekkert mjög náin bara kunningja. Svaraði Eiríkur
– Alan og Bjarni