„Ekki cool!“


Við töluðum við nemendur á bæði unglinga- og miðstiginu og kennara. Við spurðum þá hvaða áhrif covid hafði á vinahópinn þeirra.

Viðtal við Nam frá 9BB

Við spurðum Nam hvaða áhrif það hafði á hann að meiga ekki hitta vini sína í covid?

Hann svaraði að honum leið ekki cool.

  1.  Við spurðum Nam hvort vinahópurinn hans hafi breyst eftir covid?

Nam sagði að hann hann hafi hætt að hanga með Bjarna og hann er bara að hanga með Emil.

  1. Við spurðum Nam hvort hann þekkti eitthvern náinn sem hefði fengið covid?

 Nam svaraði “Pabbi hans Emils, pabbi vinkonu Emils.”

Viðtal við Kristján í 5. bekk

  1. Við spurðum Kristján hvaða áhrif það hafði á hann að mega ekki hitta vini sína í covid?

Hann svaraði að það hafði vond áhrif á hann.

  1. Við spurðum Kristján hvort vinahópurinn hans breyttist eftir covid?

Hann svaraði nei.

  1. Við spurðum Kristján hvort hann þekkti
  2. Við spurðum Eirík hvort hann þekkti eitthvern náinn sem hefði fengið covid?

Hann þekkir engan sem er með covid.

Viðtal við Eirík enskukennara.

  1. Við spurðum Eirík hvaða áhrif það hafði á hann að mega ekki hitta vini sína í covid?

Hann svaraði ”Mjög lítil”

  1. Við spurðum Eirík hvort vinahópurinn hans hafi breyst eftir covid?

Já töluvert sagði hann Eiríkur.

  1. Við spurðum Eirík hvort hann þekkti eitthvern náinn sem hefði fengið covid?

Ekkert mjög náin bara kunningja. Svaraði Eiríkur


– Alan og Bjarni

Færðu inn athugasemd