Er 7. bekkur góð fyrirmynd?

Við fórum og töluðum við 4 krakka úr 7.bekk, Júlíu, Júlíus, Tryggva og Þóru. Við spurðum þau spurninga um hvernig þau hegða sér í skólanum. Eru þau kurteis, góð, o.s.frv. Svörin voru mismunadi.

Fylgja ekki öllum reglunum.

Meðfylgjandi er myndband sem við gerðum.

Danijela, Elísabeth og Sylvía.

Færðu inn athugasemd