Samfélagsmiðlar

Í dag gerðum við könnun a unglingastigi í Álfhólsskóla um virkni nemenda á samfélagsmiðlum.

Eins og sjá má, hefur þó nokkrum nemendum í Álfhólsskóla verið hótað á samfélagsmiðlum eða að þau verið boðið fé fyrir flex. Flex er þegar notandi á samfélagsmiðlum tekur mynd af ákveðnum líkamspörtum og hleður upp, t.d. í einkaspjalli milli sín og annars notanda.

Við viljum stoppa einelti á samfélagsmiðlum, ef þú veist um einhvern sem er annaðhvort að leggja einhvern í einelti eða er að lenda í því er best að ráðleggja viðkomandi um að tala við færa manneskju og fá hjálp. Manneskjan er aldrei ein, það hefur mörgum verið hótað eða verið beðnir um flex en þora ekki segja frá. Reynum að stoppa þetta, verum saman í þessu og hjálpumst að.

– Oliwia L, Katrín, Alda og Oliwia P

Færðu inn athugasemd