Við spurðum nemendur og kennara spurninga um stöð 5 sem er Breakout.

Davíð Ásgrímsson á stöð 5
Davíð sagði stöðina tengjast vináttu vegna þess að vinir vinna vel saman. Hann vissi að þetta myndi verða gaman að leyfa vinum að vinna saman og það passar vel við þemað á þemadögunum. Stöðin hjálpar líka fólki að kynnast og vinna vel saman.

Strákar í 8. bekk: Sigurbjörn Logi Björnsson og Bjarki Ingason.
Við spurðum þá hvort þessi stöð væri í uppáhaldi hjá þeim en svör þeirra voru ekki jákvæð. Þeim fannst hún of erfið. Eftir það spurðum við þá hvað kenndi þessi stöð þeim og þeir svöruðu að það væri erfitt að vera CIA.
Grein eftir: Jakub Kossak, Kacper Rosa, Gylfa Jökul Þórðarson og Tiago Filipe Moreira Soares