Frétt um fréttamenn

Í dag fórum við í Álfhólsskóla og það voru þemadagar hjá þeim, við skoðuðum stöð númer 4 og við ætlum að fjalla aðeins um hana.

Í þessari stöð þá eru nemendurnir blaðamenn og skrifa inn á Vináttuvaktina. 

Allir skipta sér í hópa og velja sér umræðuefni sem að þau vilja vinna með. 

Kennararnir skrá niður hvað hver og einn hópur vill fjalla um, svo fara hóparnir og byrja að skrifa. 

Sumir velja að taka upp viðtal við kennara, starfsmenn og nemendur, aðrir velja að skrifa um eitthvað efni eins og við. 

Blaðamenn sem eru að taka viðtal, þeir taka upp viðtalið og skrifa svo niður spurningarnar og svörin.

Nadja og Rakel 9.bekkur

1 athugasemd

Skildu eftir svar við Kristbjörg Pálsdóttir Hætta við svar